mánudagur, júní 02, 2003


jæja kæru börn og aðrir.
nú er ég, ungfrú tótfríður harðdal farin til Egilsstaða í góðan fíling með óperustúdíói austurlands og sé ekki fram á að geta stundað blogg næstu tvær vikurnar. þykir mér það afar leitt.
en endilega verið ófeimin við að gera allt það sem þið gerið venjulega, þó það sé leiðinlegt, og svo kem ég tvíöfluð til baka 14. júní.
kærar kveðjur
tóta

Engin ummæli: