þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
fimmtudagur, júní 19, 2003
getiði bara hvað?
haldiði ekki að hún Eydís litlasystirhansguðna Ýr hafi ekki bara klippt tótu sína í gær!! :) oh, ég er svo fííín! þetta er mikill munur og miklu flottara, ég lít út fyrir að vera 5 árum eldri, 10 kílóum léttari og svei mér þá ef að ég sé ekki bara farin að nota númeri minna af skóm.
uh... reyndar ekki.
ég er reyndar ennþá að vega/meta það hvernig mér finnst hárið á mér og eydís var búin að lofa að fara ekki í fýlu ef að ég myndi kannski allt í einu ákveða að krúnuraka mig. láta drauminn rætast að lokum....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli