þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, maí 12, 2003
ég keypti mér líka hárplokkunarvél á laugardaginn, geri aðrir betur. Hún kostaði 9.990 krónur í Expert. soldið dýrt kannski, en þið ættuð bara að sjá á mér lappirnar! ef einhver er að fara hössla í vikunni, þá er það ég.
verst hvað þetta er ÓÓÓÓgeðslega vont... vélin plokkar sko hvert eitt og einasta hár úr manni. með rótum. argh! en hey... bjútí is pein eins og maðurinn sagði.
svo fór ég á tónleika með Árnesinga kórnum í Langholtskirkju. elskan hún Sif Ben var að spila þar í einu lagi. og viti menn, það var flottasta lagið. :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli