mánudagur, maí 12, 2003

af því að ég er svo mikil tussa þá bara varð ég að linka á þessa myndasíðu hjá einhverri japanskri gellu. ég veit það er ljótt að hlægja að útliti annarra og ég myndi ekki vilja að einhver myndi linka inná myndir af mér í þeim einum tilgangi að hlægja að mér.
en ég bara varð!!
HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ TENNURNAR?
arhg ha ha ha! ég hélt ég myndi kafna úr hlátri :D

Engin ummæli: