föstudagur, maí 02, 2003



Broddgölt sem gæludýr?
nú á ég kött sem ótrúlega sætur og skemmtilegur og heitir Óskar. ég elska hann út á lífinu þó hann sé feitur og geðvondur og leyfir öðrum köttum í hverfinu að éta matinn sinn. mér þykir meira að segja vænt um hann þegar hann drepur söngfuglana í næsta garði og dregur þá nær dauða en lífi inn, eða skilur eftir limlesta útum allan garðinn hennar Sigrið í næsta húsi. en svo var ég á netinu (suprize, suprize) og fann þessa mögnuðu síðu. er kannski bara málið að fá sér Broddgölt?

Engin ummæli: