þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
föstudagur, apríl 25, 2003
mig dreymdi í nótt að ég væri á árshátíð tónlistarskólanna, og það var svo góður matur að allir átu á sig gat og sofnuðu ofan á borðin. mjög skondið. nema ég var brjálaðislega fúl vegna þess að ég ætlaði að djamma svo geðveikt mikið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli