jæja, komin tími til að pilla sig heim. búin að vera í vinnunni í allan dag. fyrir utan þegar ég fór í hádegishlé og át súpu ogbrauð með honum eyfa sæta. drottinn minn dýri hvað það var vond súpa. en svo hittum við líka hann Stebba stuð og það er nú aldeilis alltaf gaman :) og viti menn! hann er ennþá með gamla símanúmerið sitt, sem er gjörsamlega Ógleymanlegt:
kynlíf-í fyrra-í fyrra-kynlíf-kynlíf
en það sem þarf að fylgja sögunni er kannski að þessi fallega minnisvísa var samin árið 1999.
úff hvað maður er orðinn gamall....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli