ég var að fatta í enn eitt skiptið hvað ég er ógeðslega leiðinleg. stundum fer fólk ótrúlega í taugarnar á mér, þó það sé ekki að gera neitt. meira að segja stundum þegar að fólk er vingjarnlegt við mig þá fer það í taugarnar á mér. jesús. svo sofnaði ég næstum því í hádeginu, en reif mig upp og vaskaði upp. eins gott það verði kaka í kaffinu mér til heiðurs!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli