þriðjudagur, mars 25, 2003


er ekki bara farið að snjóa eins og ég veit ekki hvað.
soldið skrítin stemming, minnir óþyrmilega á hversu mikið maður vildi að það væri snjór um jólin... þetta er eiginlega soldið eins og ef að hommi fær að gista uppí rúmi hjá manni. maður veit að ekkert á eftir að gerast og maður er alfeg sáttur við það, samt er voða þægilegt að hafa einhvern hjá sér og minnir mann kannski soldið á huggulega stundir. EF maður hefur átt huggulega stundir uppí rúmi, þeas...
úff hvað maður hugsar mikið í strætó á svona ókristilegum tíma. hvað er eiginlega málið að taka strætó kl. 8:06?!! er ég gengin af vitinu? jeeeeessör....

Engin ummæli: