miðvikudagur, ágúst 16, 2006

hætt að kvarta

"Kynmök stuttnefja eru talin mun tíðari en langvía, ef marka má rannsóknir. Hvort sem það er rétt eða ekki eru athafnir stuttnefja á þröngum syllum stundum broslegar þegar karlfugl missir jafnvægið í miðjum klíðum og fellur fram af."

(úr fuglabókinni hans guðmundar)

Engin ummæli: