ég held að þetta herbergi hafi ekki verið hreinna síðan jónsæti kom og heiðraði mig með nærveru sinni í byrjun október. :) og ekki nóg með það, heldur þvoði ég lopasokkana sem mamma mín sendi mér.
geri aðrir betur.
hmm.... kannski ekki svo flókið :p
Engin ummæli:
Skrifa ummæli