sunnudagur, október 16, 2005

eels

er besta hljómsveit í heimi. þeir sem ekki hlusta á eels ættu að skammast sín. var að kaupa "nýja" diskinn sem heitir blinking lights.
og hann er tvöfaldur.
eels er ein af mjööööööög fáum hljómsveitum sem komast upp með að gera tvöfalda plötu. hún er líka ein af fáum sem getur notað asnaleg hljómborðshljóð án þess að verða eins og hálfviti. notar m.a. sintesæseraðan baritón. ótrúlega töff.
eels er samt eiginlega ekki hljómsveit, þetta er aðallega einn gaur sem gerir allt og kallar sig E.
eels er með æðislega texta.
já.

Engin ummæli: