föstudagur, ágúst 26, 2005

LEIÐBEININGAR FYRIR KARLMENN

1. Aktu að hraðbankanum

2. Skrúfaðu niður hliðarrúðuna

3. Settu kortið í hraðbankann og sláðu inn leyninúmerið þitt

4. Sláðu inn upphæðina sem þú vilt taka út

5. Taktu kortið, peningana og kvittunina

6. Skrúfaðu upp rúðuna

7. Aktu í burtu



LEIÐBEININGAR FYRIR KONUR

1. Aktu að hraðbankanum

2. Bakkaðu bílnum svo að hliðarrúðan sé við hraðbankann

3. Settu bílinn í gang aftur

4. Skrúfaðu niður hliðarrúðuna

5. Finndu nú veskið þitt og tæmdu úr því innihaldið í farþegasætið
og finndu kortið þitt

6. Finndu nú snyrtidótið þitt og athugaðu hvort að andlitið sé OK í
baksýnisspeglinum

7. Reyndu að setja kortið þitt í hraðbankann

8. Opnaðu bílhurðina svo að þú náir betur

9. Settu kortið í hraðbankann

10. Snúðu kortinu rétt

11. Leitaðu nú að dagatalinu þínu í veskinu hjá þér, og lestu
leyninúmerið sem þú skrifaðir innan á kápuna á dagatalinu

12. Sláðu inn leyninúmerið

13. Ýttu á "LEIÐRÉTTA" og sláðu inn rétt leyninúmer

14. Sláðu inn upphæðina sem þú vilt taka út

15. Athugaðu nú aftur hvort andlitið sé OK í baksýnisspeglinum

16. Taktu peningana og minnismiðann

17. Tæmdu aftur úr veskinu þínu og finndu seðlaveskið þitt, settu
peningana í það

18. Settu minnismiðann í tékkheftið

19. Athugaðu andlitið aftur

20. Keyrðu tvo metra áfram

21. Bakkaðu aftur að hraðbankanum

22. Taktu kortið þitt

23. Tæmdu veskið þitt og finndu hulstrið af kortinu og settu kortið
þar

24. Athugaðu andlitið

25. Settu bílinn nú í gang aftur ! Aktu frá hraðbankanum

26. Keyrðu nokkra kílómetra

27. TAKTU BÍLINN ÚR HANDBREMSU

Engin ummæli: