miðvikudagur, júlí 20, 2005

greetings from Delsbo

sem er sko baer i svitjod fyrir ta sem ekki vita. ekki mjog langt fra Hudriksvall sem segir ykkur orugglega mjog mikid.
tad er buid ad bita mig svo mikid i lappirnar af moskitoflugum ad eg er eins og gata sigti og svo fekk eg ofnaemi og bolgnadi upp og var eins og holdsveikrasjuklingur fyrir nedan hne. mjog oforskammad ef tu spyrd mig.
eg for eftir gamla goda radinu og keypti mer tonic eins og hun sif fordum daga :) virkadi ekki rassgat. keypti lika b-vitamin og eitthvad ogedslega illa lyktandi muggusprey sem er... jah... mjog illa lyktandi. samt stod nu a pakkanum "lugtar godt" eda eitthvad alika. enn ein sonnunin fyrir tvi ad sviar eru skritnasta tjod i heimi. hvad er tildaemis malid med "resturanG" ??!?!?!
ekkert verid ad kalla hlutina "resturant" eins og annad folk i heiminum, neinei.
aej allavega.
fer svo til stokkholms a morgun og svo til koben. ta loksins getur madur nu andad lettar og verid viss um folkid i kringum mann er sidmenntad og skiltin a husunum seu ekki med einhverjum asnalegum stofum a hinum skritnustu stodum.

svo vil eg endilega minna folk a ad eg kem heim 30. juli og ta verdur nu aldeilis tjuttad a klakanum... :) ( og ja sigridur, tad verda maruud flogur. jafnvel ad eg hraeri i eina djus-konnu fyrir tig og tina -med klokum! :D )

en nu segi eg bara eins og Tumi Tigur...
BB I B
(bless bless i bili)

Engin ummæli: