sunnudagur, júlí 31, 2005

komin heim!!

húrra húrra, þá er ég loksins loksins heim.
íslenskt lyklaborð, íslensk mjólk og íslenska.
:)

finn samt stressið hellast yfir mig hægt og bítandi, þarf að gera milljón og hundrað hluti áður en ég þarf svo að fara aftur til Birmingham. oj bara. þoli ekki að þurfa að gera hluti. sérstaklega ef þeir eru mikilvægir.
svo ég ætla bara að setjast niður núna og búa til lista.

kúl

miðvikudagur, júlí 27, 2005




litli fraendi minn hann Baldur Kari sem er saetastur i heimi!!

(fyrir utan tig Jon minn (K)(K) )

greetings from malmö

ja nu er eg komin i skitinn i malmö enn eitt skiptid. vonandi tad sidasta samt.
nei djokur spjokur, malmö er bara fin (nei).
erum med eistneskan stjornanda sem gerir fleiri hljod heldur en hann segir ord. soldid toff. er buinn ad leika allskonar dyr og bila og eg veit ekki hvad og hvad.
eg held nu samt ad eg gubbi ef eg tarf ad spila sjharahasahasjad einu sinni enn. svo tad er alfeg von a aelupest hja mer naestu daga tvi tonleikarnir eru ekki fyrr en a fostudag.
piece of garbage.
hin verkin eru nu svossem agaet. nema saenski tjodsongurinn, hann er oged.
enda saenskur.
nei djok, saenski tjodsongurinn er bara finn (nei).

island island, fagra island a laugardaginn. uff tvilik saela.

mánudagur, júlí 25, 2005

greetings from københagen

jæja ta er madur loksins kominn i sidmenninguna. er a hovedbane a svona netkaffi husi. umkringd sidhærdum bakpoka toffurum og slefandi, mumlandi ronum. einstaklega heimilislegt og fallegt og madur fyllist ro.
eda svo gott sem.
er ad fara til mamlø i kvold. gubb gubb. hatur mitt a svitjod og svium og ta serstaklega malmø magnast med hverri minutunni. eda eg segi svona, langar bara til ad fara heim til min :(
en koben er nu alltaf svo kosi. ætla ad drulla mer a kaffi hus og fa mer kaffi og skrifa nokkur postkort. sidasti sjens, ha?

jæja...

miðvikudagur, júlí 20, 2005

greetings from Delsbo

sem er sko baer i svitjod fyrir ta sem ekki vita. ekki mjog langt fra Hudriksvall sem segir ykkur orugglega mjog mikid.
tad er buid ad bita mig svo mikid i lappirnar af moskitoflugum ad eg er eins og gata sigti og svo fekk eg ofnaemi og bolgnadi upp og var eins og holdsveikrasjuklingur fyrir nedan hne. mjog oforskammad ef tu spyrd mig.
eg for eftir gamla goda radinu og keypti mer tonic eins og hun sif fordum daga :) virkadi ekki rassgat. keypti lika b-vitamin og eitthvad ogedslega illa lyktandi muggusprey sem er... jah... mjog illa lyktandi. samt stod nu a pakkanum "lugtar godt" eda eitthvad alika. enn ein sonnunin fyrir tvi ad sviar eru skritnasta tjod i heimi. hvad er tildaemis malid med "resturanG" ??!?!?!
ekkert verid ad kalla hlutina "resturant" eins og annad folk i heiminum, neinei.
aej allavega.
fer svo til stokkholms a morgun og svo til koben. ta loksins getur madur nu andad lettar og verid viss um folkid i kringum mann er sidmenntad og skiltin a husunum seu ekki med einhverjum asnalegum stofum a hinum skritnustu stodum.

svo vil eg endilega minna folk a ad eg kem heim 30. juli og ta verdur nu aldeilis tjuttad a klakanum... :) ( og ja sigridur, tad verda maruud flogur. jafnvel ad eg hraeri i eina djus-konnu fyrir tig og tina -med klokum! :D )

en nu segi eg bara eins og Tumi Tigur...
BB I B
(bless bless i bili)

fimmtudagur, júlí 14, 2005

greetings from Oslo

nei madur er sko ekki ad blogga tegar madur er i utlondum. eda svona... allavega ekki mikid. er nuna i oslo hja frænda minum honum thordi og hef tad bara ofsalega gott, buin ad eta fullt af rækjum og sitronum. nammi namm.
auglysi lika eftir odyrri gistingu i koben dagana 24 til 26 juli, lenti i sma misskilningi og er heimilislaus tessar 2 nætur. ussu sussu.
annars er allt bara buid ad vera ansi gott og skemmtilegt, ef fra er talinn einn ljotur dagur i malmø, en allt hefur tilgang, jafnvel to madur skilji tad alls alls ekki. :)
en her er bara horkustemming og mer heyrist norska sukkuladid ordid ansi einmana inni stofu, svo er lika asnalegt ad hanga i tolvunni hja frændfolki sinu i utlondum sem madur hittir eiginlega aldrei.

kyss og knus elskurnar minar, kem heim 30. juli og tad verdur party party party alfeg tangad til i byrjun september. ta verdur STOOOOOOOOOOORT party!

:D