þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
miðvikudagur, júní 08, 2005
það er ógeðslega fyndið þegar fólk segir ekki neitt. sérstaklega þegar það Á að vera að segja eitthvað. það er geðveikt fyndið og svo fær maður leið á því. svo líða nokkrar sekúntur og þá er það aftur fyndið. je minn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli