þriðjudagur, júní 07, 2005

það er ekki sniðugt...

... að hjóla í kínaskóm sem eru orðnir mjög sléttir undir sólanum.
ég datt ekki nema einu sinni úr skó, en það var svo sannarlega ekki skónum að þakka.

Engin ummæli: