fimmtudagur, apríl 14, 2005

GAAAAARRRRGH!
það er kominn sá tími ársins sem ég TRYLLIST í júróvisjón fýling. á reyndar eftir að aukast og tryllast meira og meir eftir því sem á líður apríl/maí, en það er svo sannarlega byrjað.
aaaah... eiginlega fyrsti vorboðinn minn. eða hvað segir maður þegar eitthvað gerist sem lætur mann næstum því halda að það sé ekki helvítis jökulkuldi útum allt og spáð snjókomu?
tjekkið endilega á síðunni. hún er brill.
svo fer ég svona smá saman að rakka niður alla keppendurnar.
fylgist með :D

Engin ummæli: