Bloggið hennar tótu // tóta's blog
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
miðvikudagur, mars 30, 2005
strengjaleikarinn sem fann upp afsakanir fyrir að æfa sig ekki nóg
ég er komin með ný hár í bogann minn!!
það er ótrúlega mikil skemmtun og gleði sem fylgir. nú get ég eiginlega ekki notað neitt sem afsökun fyrir lélegan tón og slæma bogatækni.
og þó... ég þyrfti að fara að kaupa mér nýja strengi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli