þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, mars 22, 2005
nýr linkur á bloggara, Kristján Hans sem er víst í slóvakíu? eða eitthvað. hann er allavega krútt. bloggar reyndar á svo geðveikt góðri ensku að ég á bara erfitt með að skilja sumt af því... en það er nú bara... eh... krúttlegt :p
Engin ummæli:
Skrifa ummæli