miðvikudagur, ágúst 04, 2004

ótrúleg!
nei kæru vinir, þetta er ekki sjónhverfing, blekking eða svona samsæri þar sem öllu er til tjaldað svo að hinir almennu fatti ekki sannleikann. þetta hér er helblár sannleikur, klukkan er 9:40 og ég er mætt til vinnu!
júhú!
enda er ég með svo mikla magaverki að ég efast um að ég nái að klára þessa færslu áður en morgunmaturinn nær að.....

Engin ummæli: