símafælni hvað?
þeir sem halda því fram, að ég, hin fróma fröken harðdal sé með eitthvað "THING" fyrir að hringja útúm kvippinn og kvappinn, skulu nú hið sama kæla handa mér bjór því ég er nýbúin að panta mér ný PIN númer. B Æ Ð I hjá europay og íslandsbanka. það eru fokkin TVÖ símtöl, takk kærlega fyrir.
húhh
:p
Engin ummæli:
Skrifa ummæli