Örlög Tuma
Laugardaginn 19. júní 2004 klukkan 20:00 mun strengjakvartettinn Tumi ásamt djass-hljómsveitinni Örlög halda tónleika í Tjarnarbíó.
Tumi ætlar að spila Borodin strengjakvartett nr. 2 í D-dúr fyrir hlé og svo munu Örlögin taka völdin og spila nokkra vel valda slagara (meira að segja einn frumsaminn). í tvemur eða þremur lögum mun Tumi svo gerast svo djarfur að spila með líka. hvet alla til að mæta, kostar 1000 kall inn fyrir venjulegt fólk en 500 kall fyrir aumingja (námsmenn).
tónleikarnir eru til styrktar MS-félaginu á Íslandi en aftur á móti styrktir af Actavis.
Rokk og Ról, allir að mæta!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli