föstudagur, júní 18, 2004

ég held að það séu álög á afgreiðslunni hér á þjóðskjalasafninu, um leið og ég tek við símavörslu þagnar Símann (síminn... eins og Frímann...). hann sem er venju óvenju gjamm-mikill á föstudögum. jájá. eða kannski veit hann af því að ég svara hvort sem bara einhverju bulli og get yfirleitt ekki sent símtöl neitt án þess að skella á fólk að minnsta kosti tvisvar. úff.
annars var ég að spá í að fara í klippingu og kaupa mér pils á eftir. segiði svo að ég sé ekki brjáluð gella!

Engin ummæli: