þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, apríl 19, 2004
hey, nú eru liðnir rúmir FIMM tímar síðan ég benti lesendum þessa bloggs á skó sem mig langar afar mikið í. og þeir eru ekki enn komnir í hús! hvað á þetta að þýða? hvurs lags eiginlega heimsendingar þjónusta er þetta?
ussu sussu!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli