ég er að fara til London! :D #2
ákvað, eftir töluverðar vangnaveltanir, sem ég er nú samt orðin soldið góð í (farin að velta tvemur þremur á mínútu, og gera tvöfalda lykkju aftur á bak), ákvað ég að vera bara 3 daga, fara út á laugardeginum 20. mars og koma heim (í mjög góðum félgasskap ;) þriðjudaginn 23. mars. soldið stutt, en dagarnir verða bara þeim mun betur nýttir! enda er þetta engin verslunarferð, hér er grá-alvarleg alvara í gangi. jájá.
en nú eru bara 3 vikur til stefnu. ég skil bara ekkert í mér að sitja hérna og vera að slá inn eithvða helvítis stjórnardeildardrasl! ætli það taki nokkur eftir því þótt ég skreppi inní geymslu og sargi soldið?
:p
Engin ummæli:
Skrifa ummæli