mánudagur, september 22, 2003

>Lögfræðingur og ljóska sitja hlið við hlið í flugvél, lögfrögingurinn
>stingur uppá að þau bregði á leik á leiðinni. Ljóskan er þreytt og vill
>frekar sofa, en lögfræðingurinn er þrjóskur og tuðar í ljóskunni. Hann
>útskýrir: "Sko,ég spyr þig spurningar og ef þú veist ekki svarið, þá borgar
>þú mér og svo öfugt." Aftur afþakkar ljóskan og reynir að sofna. En
>lögfræðingurinn gefst ekki upp svo hann gerir henni tilboð:"Allt í lagi, í
>hvert skipti sem þú veist ekki svarið þá borgar þú mér 500 kr en ef ég veit
>ekki svari? ?á borga ég ?ér 50.000kr, ha hvernig líst þér á það." þetta
>hljómar vel og ljóskan samþykkir að taka þátt. Lögfræðingurinn spyr:"Hvað
>er langt frá jörðunni til tunglsins?" Ljóskan þegir, teygir sig í budduna
>sína og réttir honum 500 kall. En svo spyr ljóskan:" Hvað fer uppá fjall
>með þrjá fætur en kemur niður með fjóra? "Lögfræðingurinn horfir á hana alveg
>kjaftstopp. Hann tekur upp fartölvuna sína og fer að leita á netinu, mailar
>á vini sína en allt kemur fyrir ekki. Eftir klukkutíma eða svo játar hann
>sig sigraðan og borgar henni 50.000 kall, ljóskan tekur peninginn og fer að
>sofa, lögfræðingurinn samþykkir þetta nú ekki alveg og hnippir í ljóskuna
>og krefst svars við þessari spurningu, Ljóskan snýr sér að honum teygir sig í
>budduna sína og réttir honum 500 kall.

Engin ummæli: