
jæja jæja jæja, nú ætla ég bara að drulla mér heima og gera brauðrétt fyrir allann þann aragrúa af fólki sem mun koma á kammersveitartónleikarana.
je!
var ég búin að taka fram að ég er að fara að spila sóló?
vitiði hvað er sameiginlegt með víólu-sólói og sprengju?
um leið og þú heyrir það byrja, er orðið of seint til að gera eitthvað í málinu.
hohohoho!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli