föstudagur, febrúar 07, 2003


Japanir borða mjög litla fitu og fá mun færri hjartaáföll
en Bandaríkjamenn og Englendingar.

Frakkar borða mikla fitu og fá mun færri hjartaáföll
en Bandaríkjamenn og Englendingar.

Japanir drekka mjög lítið af rauðvíni og fá mun færri hjartaáföll en
Bandaríkjamenn og Englendingar.

Ítalir drekka mjög mikið af rauðvíni og fá mun færri hjartaáföll en
Bandaríkjamenn og Englendingar.

Þjóðverjar þamba bjór og háma í sig pylsur og fitu og þeir
fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.

Niðurstaða:
Borðaðu og drekktu allt sem þig langar í.
Forðastu að tala ENSKU.

Engin ummæli: