kominn miðvikudagur enn á ný. ég tók mér þunglyndis og fýludag í gær og var bara heima að borða nammi og drekka te, alfeg frá því vaknað um hálf tvö og þangað til ég fór að æfa mig kl. 6. reyndar átti ég nú að fara í Tónheyrn I hjá henni Hildigunni Rúnarsdóttur, en hún var veik. ég held hún hafi líka verið í þunglyndis og fýlu skapi eins og ég.
samt sko.
svo vaknaði ég bara og fór á fætur í morgun, FYRIR HÁDEGI og fór að æfa mig. ég held svei mér þá, að þetta sé allt að koma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli