miðvikudagur, september 11, 2002

jæja.
kominn 11. september. hvað svo sem það á nú að þýða. allir í volli. en ég á einn dag eftir í heimi hinna hamingjusömu, og ætla mér að nýta hann vel. sem myndi nú samt nýtast mér aðeins betur, hefði ég ekki farið svona ógeðslega seint að sofa. jesús.
og svo er ég aðfara á masterklass námskeið klukkan ellefu.
Ellefru.
eru efrur í lon-don?
æj mu.
mu-mu-mu-mu-mu!

Engin ummæli: