jæja kæru lesendur.
það kom að því. það ótrúlega gerðist. kraftaverk hefur átt sér stað.
ég vaknaði fyrir hádegi. og ekki nóg með það, heldur var ég mætt niður í tónó að æfa mig 8:30. það myndi útleggjast á íslensku sem HÁLF NÍU!!!!!
ég legg eindregið til að allir, og þá meina ég allir, taki ofan fyrir þessu miklu tímamótum í lífi mínu.
takk fer.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli