laugardagur, september 10, 2011

aldrei blogga ég

og sama er mér.
þetta er samt allt að gerast.
nei.

skólaárið byrjað með tilheyrandi viðbjóð (stundatöflu-gerð og fiðlu-foreldrum) og svo til að vera óþolandi skráði ég mig í ensku (BA) og til að vera algjörlega sturluð tók ég líka sjálfsnám í frönsku með.

annars allt í góðum gír.