fimmtudagur, apríl 30, 2009

oj

í dag er fituhlussudagur. þeir sem hafa ekki upplifað svoleiðis dag þurfa að borða meira og hreyfa sig minna. sem er öfugt við það sem ég, verandi fituhlussa, þarf að gera.
prump.prump.prump.prrrump.pruuuump.prruummmmp.
svo er ég að "skrifa" ritgerð, búin að vera að "skrifa" ritgerð í allan dag. viðbjóður. þarf að fara í matarboð rétt bráðum svo ég veit ekkert hvernig þetta á eftir að enda. er með tvemur herramönnum í hóp, annar er fyndinn og býr á sauðárkrók, hinn er líka fyndinn, á annan hátt samt. ég þyrfti einmitt að hringja í hann akúrat núna en hef mig ekki alfeg í það.
svo held ég að allir í þessari blokk séu farnir að reykja, allavega lyktar hérna allt einsog helvítis öskubakki.

miðvikudagur, apríl 29, 2009

maður hefur bara ekki bloggað heillengi.
ussu sussu.
smá minnis fyrir mig, þið megið giska á hvað það þýðir.

CO 43 st.
row 1: *SKP, YO, K(með perlu), YO, K2tog*
row 2: K

row 1a: *skp, yo, K, yo, k2tog, skp, yo, k, yo, k2tog, skp, k, k2tog*
=39 st.
row 2a: K

þriðjudagur, apríl 14, 2009

verkefni vikunnar

jæja jæja.
þá þarf ég að dusta rykið af Bach.
næstum því komið heilt bach-laust ár. sem er hneyksli, ekki furða ég sé orðin svona rugl léleg.
spurningin er samt... hvaða svítu?
langar að æfa númer 4 af því ég er búin með fyrstu 3.
hún er samt óspilandi svo þá væri gaman að æfa númer 5.
hins vegar gæti verið sniðugara að æfa upp aftur 2 og 3 vegna þess að ég gæti (svona þannig séð) skammarlaust spilað þær tvær (2 og 3) á tónleikum nú í sumar.
ekki það að ég haldi tónleika í sumar... bara svona plingæ.

jæja byrja nú samt á 4 af því að þar er uppáhaldið mitt :)

miðvikudagur, apríl 08, 2009

hefði betur hlustað betur á sjálfa mig í síðustu viku og verið bara inni. hmm.
reyndar var ég meira og minna inni.
skítur.
það var reyndar búið að segja mér þetta yrði erfiður mánuður... bjóst ekki við það væri svona.