mánudagur, apríl 30, 2007

púúú


veit ekki hvaða geðveikiskast kom mér á fætur fyrir níu, en svona er það nú samt.
enda er ég svo að segja meðvitundarlaus.
skil ekki fólk sem getur GERT hluti á morgnanna, eins og að læra eða bara hreyfa sig meir en minimal. ég er í trylltri baráttu við sjálfa mig að skríða ekki aftur undir sæng og knúsa hjásvæfu mína, hr. Eybjörn Ýra. hann er örugglega ennþá volgur...
oh jæja.
fór til Leeds um helgina, það var FREKAR mikið stuð, fékk mér einmitt Líd-neskt appelsínu marmelaði í morgunmat (engar áhyggjur, það var brauð+ostur undir henni).
búin að skella myndum inná flickr, tjekk it át ef þið eruð á þeim buxunum :)

þriðjudagur, apríl 24, 2007

alltaf lærir tóta eitthvað nýtt

maður skyldi halda að hyggjuvitið kæmi því áleiðis að ódýrasta krukkan af sainsbury´s sweet ´n sour sósu yrði ekki jafn bragðgóð og frekar í dýrari kantinum uncle Bens krukka af sambærilegu gumsi.
ég varð nú samt ansi skúffuð yfir þessu áðan þegar ég var að troða í mig kvöldmatinum. svo var ég það svöng að ég nennti ekki að láta hrísgrjónin sjóða eins lengi og pakkinn sagði svo þau voru... jah... "firm".
annars allt gott að frétta... á von á góðum gesti 8. maí :D:D:D

sunnudagur, apríl 22, 2007

komin út aftur

æj já.
það var frekar sorglegt að þurfa að yfirgefa fallegu nýju íbúðina mína, gráa, loðna, sísvanga son minn sem loksins gat flutt inn til foreldra sinna og sæta manninn minn.
sæta og góða.
en maður verður víst að mennta sig almennilega fyrir fúlgur fjár lengst frá ástkærri ættjörð til að teljast með mætum manneskjum. keypti súkkulaði á leiðinni heim og dæet kók. ætla í sims þangað til ég æli.
At a Budapest zoo:
PLEASE DO NOT FEED THE ANIMALS. IF YOU HAVE ANY SUITABLE FOOD, GIVE IT TO THE GUARD ON DUTY.

Cocktail lounge, Norway:
LADIES ARE REQUESTED NOT TO HAVE CHILDREN IN THE BAR.

Doctor's office, Rome:
SPECIALIST IN WOMEN AND OTHER DISEASES.

Hotel, Acapulco:
THE MANAGER HAS PERSONALLY PASSED ALL THE WATER SERVED HERE.

Car rental brochure, Tokyo:
WHEN PASSENGER OF FOOT HEAVE IN SIGHT, TOOTLE THE HORN. TRUMPET HIM MELODIOUSLY AT FIRST, BUT IF HE STILL OBSTACLES YOUR PASSAGE THEN TOOTLE HIM WITH VIGOUR.

In a Nairobi restaurant:
CUSTOMERS WHO FIND OUR WAITRESSES RUDE OUGHT TO SEE THE MANAGER.

On the grounds of a private school:
NO TRESPASSING WITHOUT PERMISSION.

On a poster in New York:
ARE YOU AN ADULT THAT CANNOT READ? IF SO, WE CAN HELP.

In a City restaurant:
OPEN SEVEN DAYS A WEEK, AND WEEKENDS TOO.

A sign seen on an automatic restroom hand dryer:
DO NOT ACTIVATE WITH WET HANDS.

In a Indian maternity ward:
NO CHILDREN ALLOWED.

In a cemetery:
PERSONS ARE PROHIBITED FROM PICKING FLOWERS FROM ANY BUT THEIR OWN GRAVES.

Tokyo hotel's rules and regulations:
GUESTS ARE REQUESTED NOT TO SMOKE OR DO OTHER DISGUSTING BEHAVIOURS IN BED.

On the menu of a Swiss restaurant:
OUR WINES LEAVE YOU NOTHING TO HOPE FOR.

In a Bangkok temple:
IT IS FORBIDDEN TO ENTER A WOMAN EVEN A FOREIGNER IF DRESSED AS A MAN.

Hotel room notice, Thailand:
PLEASE DO NOT BRING SOLICITORS INTO YOUR ROOM.

Hotel brochure, Italy:
THIS HOTEL IS RENOWNED FOR ITS PEACE AND SOLITUDE. IN FACT, CROWDS FROM ALL OVER THE WORLD FLOCK HERE TO ENJOY ITS SOLITUDE.

Hotel lobby, Romania:
THE LIFT IS BEING FIXED FOR THE NEXT DAY. DURING THAT TIME WE REGRET THAT YOU WILL BE UNBEARABLE.

Hotel, Yugoslavia:
THE FLATTENING OF UNDERWEAR WITH PLEASURE IS THE JOB OF THE CHAMBERMAID.

Hotel, Japan:
YOU ARE INVITED TO TAKE ADVANTAGE OF THE CHAMBERMAID.

In the lobby of a Moscow hotel across from a Russian Orthodox monastery:
YOU ARE WELCOME TO VISIT THE CEMETERY WHERE FAMOUS RUSSIAN AND SOVIET COMPOSERS, ARTISTS, AND WRITERS ARE BURIED DAILY EXCEPT THURSDAY.

Taken from a menu, Poland:
SALAD A FIRM'S OWN MAKE; LIMPID RED BEET SOUP WITH CHEESY DUMPLINGS IN THE FORM OF A FINGER; ROASTED DUCK LET LOOSE; BEEF RASHERS BEATEN IN THE COUNTRY PEOPLE'S FASHION.

Supermarket, Hong Kong:
FOR YOUR CONVENIENCE, WE RECOMMEND COURTEOUS, EFFICIENT SELF-SERVICE.

In an East African newspaper:
A NEW SWIMMING POOL IS RAPIDLY TAKING SHAPE SINCE THE CONTRACTORS HAVE THROWN IN THE BULK OF THEIR WORKERS.

Hotel, Vienna:
IN CASE OF FIRE, DO YOUR UTMOST TO ALARM THE HOTEL PORTER.

A sign posted in Germany's Black Forest:
IT IS STRICTLY FORBIDDEN ON OUR BLACK FOREST CAMPING SITE THAT PEOPLE OF DIFFERENT SEX, FOR INSTANCE, MEN AND WOMEN, LIVE TOGETHER IN ONE TENT UNLESS THEY ARE MARRIED WITH EACH OTHER FOR THIS PURPOSE.

Hotel, Zurich:
BECAUSE OF THE IMPROPRIETY OF ENTERTAINING GUESTS OF THE OPPOSITE SEX IN THE BEDROOM, IT IS SUGGESTED THAT THE LOBBY BE USED FOR THIS PURPOSE.

An advertisement by a Hong Kong dentist:
TEETH EXTRACTED BY THE LATEST METHODISTS.

A laundry in Rome:
LADIES, LEAVE YOUR CLOTHES HERE AND SPEND THE AFTERNOON HAVING A GOOD TIME.

Tourist agency, former Czechoslovakia:
TAKE ONE OF OUR HORSE-DRIVEN CITY TOURS. WE GUARANTEE NO MISCARRIAGES.

The box of a clockwork toy made in Hong Kong:
GUARANTEED TO WORK THROUGHOUT ITS USEFUL LIFE.

In a Swiss mountain inn:
SPECIAL TODAY - NO ICE-CREAM.

Airline ticket office, Copenhagen:
WE TAKE YOUR BAGS AND SEND THEM IN ALL DIRECTIONS.

þriðjudagur, apríl 10, 2007

heima á Hjarðarhaga...

... 64.
er flutt :)
sem ég leyfi mér hér með að nota sem afsökun fyrir því að hafa ekki haft samband við nokkurn mann í þessa rúma viku sem ég er búin að vera á klakanum. við skötuhjúin þurftum nefnilega, auk þess að mála alla íbúðina, að þvo hana hátt sem lágt með tjöruhreinsi. sé eitthvað til sem veldur því ég yrði ENN meir á móti reykingum, þá er það án vafa að sjá svartgula taumana á stofuveggjunum mínum, fyrrihluta síðustu viku.
hvernig ætli sé innan í reykingarfólki þegar veggirnir heima hjá því eru svona?
ég bara spyr.
en allavega.
ég er með gamla góða númerið mitt ef einhver vill hafa samband, og svo er aldrei að vita nema maður hendi í eitt gott innflutnings pönnsu partý áður en ég fer aftur út 22. apríl :)
adju mæn líbste frojnde