miðvikudagur, júlí 23, 2003



ég var að hlusta á www.Beethoven.com og þá kom allt í einu lag sem mér fannst ég nú ekkvað kannast við. tónskáldið var einhver kallaður Yorke. svo fór ég inná www.iclassic.com (sem er svona on-line geisladiskabúð með ÖLLU sem þér gæti hugsanlega kanski einhverntíman dottið í hug að finna) og fattaði um leið, þetta er nottla Thom Yorke í Radiohead og lagið sem þeir voru að spila heitir "everything in it´s right place" og er á plötunni "kid A", algjör snilld eins og þeirra er vani. þá er sem sagt einhver gaur, Christopher O'Riley, búinn að útsetja lögin fyrir sóló píanó. og þetta er bara geggjað flott. reyndar er gaurinn nú soldið slísí, var að skoða síðuna hans.... hehe. en reyndar eru nokkrir mp3 fælar þarna ef fólk er interested, t.d. lagið There-there, sem var nú aldeilisvinsælt hér um daginn...
en allavega þetta lag semég heyrði og þessi pínulitlu brot sem eru á www.iclassic.com, og mp3 fælarnir eru drullunæs... ooooh hvað ég væri til í að kúka peningum..... OOOOOOOOHHHHHHHHH

Engin ummæli: