þriðjudagur, október 29, 2002

ég var að breyta litunum á Blogginu mínu, en ég veit ekki alfeg hvort mér finnist það flott eða ekki flott. endilega tjáið ykkur um það, svo ég viti....
þessu er vel hægt að breyta aftur til hins fyrra... eða ekki.
þetta er það sem ég henti út úr templateinu mínu.....
kannksi gott að eiga þetta....



Frodo

lives a peaceful life in the Shire until he is unfortunate enough to inherit the ring from his Uncle Bilbo. Frodo is determined to destroy the ring and defeat the Dark Lord. Though the thought of this scares him out of his wits, he still marches forth bravely into Mordor with his faithful friend and servant Sam.


Take the "Which Hobbit are you?" quiz created by Cora Black



jei, ég er fróði! alfeg eins og Vignir vinur minnhmmm.
ég hefði nú frekar vilja vera Sam. það er eitthvað við hann sem bara fær mig til að hríslast um af vellíðan. "he´s my kind of guy" eins og Ken sagði þegar fyrsta
Action-man dúkkan
var sett á markað.
Sam is the faithful servant of Frodo Baggins. He cares an awful lot about his master and would probably give his life for him. Though Sam meets many marvelous people as he journeys with Frodo, he still wishes he was back home in the Shire.


Take the "Which Hobbit are you?" quiz created by Cora Black!

ef maður ætlar að fara í FOKKING guildhall skólann í hinu hræðilega Lon-Don og er að læra söng eða píanóglamur, þá er nóg að kunna 3 verk utanað. þú mátt alfeg velja þau sjálfur. má þá kannski bara syngja gamla nóa og spila fúr elíse?
allavega!
en ef maður spilar á STRENGJAHLJÓÐFÆRIÐ VÍÓLU, þá er nú annað hljóð í skrokknum. (reyndar fallegra hljóð, en það skiptir greinilega litlu) þá þarf maður að gjöra svo vel að spila eftirfarandi:

Viola
All major and minor (harmonic and melodic) scales; chromatic scales; all major, minor, diminished and dominant 7th arpeggios in
3 octaves: one key each of 3rds, 6ths and 8ves over a span of two octaves
One study by Kreutzer (no.26 onwards) or Rode or Campagnoli or a more difficult study at the discretion of the candidate
The 1st and 2nd movements from a concerto in the standard repertory
One contrasting piece of the candidate's own choice

maður ætti kannski að skella sér. þetta er nottla barnaleikur!
2 áttundir af áttundum! ha-ha-ha! ég geri það sofandi með annan fótinn í fatla!

reyndar er þetta fyrir "BMus Audition Requirements". hvað þýðir það? ég skil þetta ekki. af hverju er þessi síða ekki myndskreytt betur og skrifuð í einföldu máli? þetta er alls ekki greinagóð síða fyrir víólunemendur....
jæja... ungfrú OFUR hress mætti í suðurbæjarsundlaug Hafnarfjarðar klukkan FOKKING hálf átta!!!
enda er ég þreytt eftir því.