þriðjudagur, ágúst 16, 2005

var að gúggla "tóta"

og ef þetta er ekki súrasta tóta sem ég hef gúgglað þá erég ekki orðin leið á að vera ennþá í vinnunni að bíða eftir kærastanum...

Þiðrandi Hárlaugur Bambason og Armenía Jóngerð Ljósálfsdóttir

hey!

éger að tapa mér í mannanafnaskránni.
vissuðu að maður má heita Tístran?

líka Trúmann og Undína, Læla og Ljótur. svo er Ernestó í lagi og líka Konkordía.

svo vil ég benda mínum óléttu vinkonum mínum á að nafnið "Tóta" er leyfilegt sem aðalnafn. :)
ég hef aldrei verið mjög pólítísk, þó ég sé nú að pólítískast með árunum.
þessi mynd er ekki endilega pólítísk frá mínu sjónarhorni, finnst þetta bara svo óhugnanlega fyndin svipur. ef svip mætti kalla.
hvernig nær maður fram svona "brosi"?
og er það bara ég, eða er búið að fótósjoppa á hann grín-eyru?
B-B

Þórunn Væna Harðardóttir.

þegar gamlir karlar hringja hérna uppá safn og mása og hnussa og hugsa milli orða í töluvert langan tíma, þegja meira en góðu hófu gegnir og spurja svo eitthvað ótrúlega áhugavert, dusta ég rykið af "vera-góð-við-gamla-menn" frontinum og er mjög þolinmóð og áhugasöm í símann.
svo yfirleitt í lok símtalsins, sem endar yfirleitt á því að ég segi þeim að fara á netið og sörfa, segja þeir oft "vænan", "vinan" eða "góða".
þetta þykir mér mjög skemmtilegt. ég er næstum því kannski að spá í að skrifa það niður hversu oft ég fæ "vænu", "vinu" eða "góðu" viðurnefni og svo bara taka þetta upp sem seinna nafn.

æjæj

Maður nokkur var staddur í Hagkaupum að kaupa sér kjúkling þegar
>gullfalleg kona, sem stóð við kælinn, veifaði í hann og brosti til hans.
>Hann varð hálfvandræðalegur, en gekk til hennar og spurði hvort þau
>þekktust. "Já, ég er ekki frá því að þú sért pabbi eins stráksins míns"
>svaraði hún.
>Varð nú okkar maður heldur betur vandræðalegur, hrökk allnokkuð við og
>stamaði klúðurslega út úr sér "ha... ert þú stripparinn á Bóhem sem ég
>dúndraði í steggjapartíinu mínu fyrir framan alla vini mína og spreyjaði
>með þeyttum rjóma meðan þú tróðst agúrku upp í rassgatið á mér... ó mæ
>god, ég þekkti þig ekki!"
>Konan svaraði svipbrigðalaust:
>"Nei, ég er umsjónarkennari sonar þíns!"