ég er nú ekki mikill íslensku fasisti, hvorki í máli né myndum (eða tali) þar sem ég hef engan vegin efni á því vegna vankunnáttu minnar í virkri heilastarfsemi, en áðan rakst ég á þessa ljúfu línu á prjónablaðsvefsíðu:
"mikla athygli vakti peysa þessi á tískusýningunni á Hótel Sögu."
kannski er það bara ég, en hljómar þetta ANkannanlega? segir maður það ekki An nars? svo er ég búin að vera að tuldra þetta svona með sjálfri mér í smá tíma og alltaf hljómar þetta verr og verr. merkilegt.
en nú þarf ég að fara að sinna verkum mínum sem vinkona sifjar og hitta hana á kaffi húsi! húrra!
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, ágúst 21, 2006
F.F.F.*
það er til fugl í suður evrópu sem heitir Pungmeisa.
legg ekki meira á ykkur.
*Fánýtur Fróðleikur um Fugla
legg ekki meira á ykkur.
*Fánýtur Fróðleikur um Fugla
týpískt fyrir..
...þessa heimsku útlendinga. getur þetta lið ekki bara verið heima hjá sér?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1219175
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1219175
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)