fimmtudagur, september 11, 2003

archives
eins og allir hafa tekið eftir hefur dálkurinn hér fyrir neðan með gömlum færslum ekkert verið uppfærður nýlega. það er vegna þess að ég er svo löt. en það er s.s. búið að uppfæra hann núna. gaurinn er hérna hægra megin á blogginu í formi dagatals, svo er hægt að skella sér með músina yfir dagana og þá gerist kraftaverk.
það er s.s. ég sjálf, í eigin persónu sem sá um að hanna þetta rosalega dæmi. svona eru nú fyrirsagnirnar sem ég talaði um hér um daginn sniðugar.
já eða ekki.
það er nörd að vera skjalavörður, I SHOULD KNOW, en svona er þetta bara börnin mín. take it or leave it.
....or NOOOOT! (híhí svafa ;)
ég er döpur og ætla að vera döpur í allan dag.
sumir dagar eru svona döpru-dagar og þetta er einn af þeim.

Góða Ferð Elsku Eyfi minn.
nýr linkur
nýr linkur kominn! yfir á hann Snorra Sel líffræðinema. hann er meira að segja með svona Kvarthorn. almennilegur :)
CONVERSATION...
A vocal competition in which the one who
is catching his breath is called the listener.