laugardagur, mars 18, 2006

kostir, gallar og ósk

stundum þegar fólk er að reyna að vera næst við mig þá fer það alfeg ótrúlega mikið í taugarnar á mér.
þetta finnst mér vera minn stæðsti galli og ég fæ yfirleitt massa sammara þegar ég stend sjálfa mig að því að vera pirruð á næs fólki.
annar galli er að mér finnst mjög leiðinlegt að vakna á morgnana. líka þegar ég á frí. stupid.
en stór kostur er að ég á hrikalega sætan kærasta sem verður ekki pirraður þegar fólk er næs við hann (eða mig) og honum finnst ekki erfitt að vakna á morgnana. honum finnst aftur á móti erfitt að vekja mig, en það er annað mál :p
og núna vil ég að hann komi online og tali við mig á skype.

V is for Vandetta

er geðveikt góð mynd. skellti mér í bíó, í góðum gír, borðaði hnetur og drakk dæet kók.
en mjög góð mynd samt