þriðjudagur, janúar 17, 2006

gott hjá mér

að vera ekki farin að sofa. mjög MJÖG gott hjá mér eða hitt þó heldur.
er bara búin að vera að bíða eftir Boston Public þætti í 3 tíma. oghorfa á byrjunina sovna 4 sinnum.
harry sennet er kominn með sítt hár og svo eru 2 nýjir kennarar sem eru svona hippogkúl gaurar. algjörir lúserar. maður sér það nú strax. jájá.
þetta er sko fyrsti þáttur í seríu 3. svakalegir þættir. hélt fyrst að jónsæti væri orðinn geðveikur þegar hann fór að tala um að downloada heilu seríunum af þessu. svo er ég núna komin í sama pottinn... get varla farið að sofa, er svo spennt að sjá hvernig þetta fer, verður uppreisn eða hvað?
mun harry ná að bjarga trinu eða mun hann tapa ronnie af því hann er með post-dramatic-stress eftir árásina? verður barnið tekið af stelpunni sem átti það inná klósti og verður aumingja marla rekin?
og HVAÐ með scott guber og lauren? mér finnst nú skuggalega lítið minnst á hana hér í þessum fyrsta þætti þriðju seríu... liðu varla fimm mínútur í seríu 2 að druslan ræki ekki mjóa rassinn sinn framan í linsuna og segði eitthvað þurrprumpulegt.
81%
almost there....