þriðjudagur, júlí 22, 2003

jæja þá er það ákveðið!
og það er hér með leyfilegt að blaðra þessu út um allar trissur, hægri vinstri.

Seljavellir.
Seljavellir eru í akstri aðeins tvo tíma frá Reykjavík og nágrenni. Keyrt er austur fyrir fjall og austur undir Eyjafjöll. Fyrir þá sem ekki vita hvar Seljavellir eru þá er þetta síðasti dalurinn áður en komið er að Skógum.
Á seljavöllum eru tvær sundlaugar önnur er ný með heitum potti alveg við tjaldsvæðið en hin er hin fræga Seljarvallalaug sem m.a. er notuð mikið í auglýsingar...

þetta fann ég einhversstaðar á netinu, hef ekki hugmynd um sjálf hvar þetta er. en þarna verður stuð um helgina. komiði ef þið þorið!!! :D

Engin ummæli: