þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, febrúar 16, 2010
óskar vs. blaðran
smá bardagasena átti sér stað hér í borðstofunni um daginn... óskar hefði örugglega haft yfirhöndina hefði hann nennt að klára orustuna. svona getur farið með mann að vera með athyglisbrest.
Hvílíkt umsátur! Og svo ég tali ekki um stökkin sem hann tók! Og já eins gott að sleikja vel og vandlega á milli! Athyglisbrestur hér á ferð! Ekki spunning! Sleikeríið aðal einkennið! Sendi þér kannski einhverjar greinar við tækifæri um þessi mál til að styðja þig sem móður þessa kattar með athyglisbrest!
2 ummæli:
Hvílíkt umsátur! Og svo ég tali ekki um stökkin sem hann tók! Og já eins gott að sleikja vel og vandlega á milli! Athyglisbrestur hér á ferð! Ekki spunning! Sleikeríið aðal einkennið!
Sendi þér kannski einhverjar greinar við tækifæri um þessi mál til að styðja þig sem móður þessa kattar með athyglisbrest!
hahahahah.... Snillingur...
Biddu þóru systir að taka hann í atferlismeðferð, she do it on the minute!... Hún er nottlega prófessjonall... hehe
love
daggs
Skrifa ummæli