hörður mar æskuvinur minn og félagi, sem ég reyndar á ekki í neinu nema rafrænu sambandi við er Sjúklega Fyndinn Maður (SFM).
(tekið af blogginu hans)
Posted 10:37 by Hörður Mar
Ég gerði símaat í gær, geðveikt fyndið.
Gísli: Blessaður!
Ég: Blessaður, er Hreinn þarna?
Gísli: Ha?
Ég: Er Hreinn þarna?
Gísli: Hörður, þetta er Gísli.
Ég: Er enginn hreinn þarna?
Gísli: Nei.
Ég: Eru þá allir skítugir?
og hvað ég vildi að ég væri svona fyndin eins og hann....
oh well... ég fékk lúkkið, hann húmorinn. gangur lífsins
Engin ummæli:
Skrifa ummæli