þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, ágúst 18, 2003
vó hvað er mikið til af flottri spænskri tónlist. ég var t.d. að hlusta á gítarkonsert eftir Joaquin Rodrigo, geggjað flottur. vá hvað maður á eftir að hlusta á margt....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli