mánudagur, apríl 14, 2003



en já. það var ofsalega gaman. drottinnminn dýri. svo endaði helgin með ROBOCOB maraþoni heima hjá vigni. til stóð að við værum fjögur en úr varð að aðeins tveir sáu sér fært um að eyða tíma sínum í lágmenninguna, en það munu vera við Vignir. enda ROKKUM við feitt. ég samt örlítið feitara, því ég náði að halda mér vakandi þar til rúmar 20 mín voru eftir að robocob 2, vignir dó mun fyrr.
enda er maður frekar slompaður núna í vinnunni. eiginlega hálfóglatt bara af þreytu.
og svo er spurningin ógurlega að byrja að brjótast um... á ég að taka próf í staðleysubókmenntum 3. maí og á ég að gera ritgerð um Leiðina til Rómar?

Engin ummæli: