mánudagur, maí 18, 2009

oooooh yeeeah!

þá hef ég, FRÚ tótfríður harðdal lokið fyrstu önn minni við Kennararéttindadeild háskóla íslands. ég held reyndar að þessi deild heiti eitthvað annað, en þið vitið hvað ég á við. ég geri heldur kannski ekki endilega grein fyrir því að þó ég hafi lokið önninni, hafi önnin lokið við mig. sum fög gengu s.s. ekki jafn vel og önnur.
en það kemur í ljós bara.
í tilefni þessa áfanga tókum við fjölskyldan á H64 nokkur vel valin dansspor.

Try JibJab Sendables® eCards today!


njótið vel :D

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju ljúfan. Og pant fá pláss á fyrsta dansnámskeiði fjölskyldunnar.
berglindýr

Nafnlaus sagði...

hahahahahahahah
rosalega dansiði vel, þá séstaklega óskar :)
kv.
Dagga sysss

drekinn sagði...

HAHAHAHAHAAAA! ARRRRRRGGG!
Pissaði næstum í mig!
Óskar ekkert smá snar í snúningum!

En TIL HAMINGJU sætan mín! Og nú bara búa til fleiri video handa mér!

sif sagði...

HAHAHAHAHA ertu ekki að djóka stelpa!! Shit hvað þetta er fyndið. Hélt að ég myndi pissa í mig!
Til hamingju!
Fallegt bros ;)