er búin að hlusta á sama lagið með Jamie Cullum í hálftíma sem er engum manni bjóðandi. gott lag samt.
kláraði í leiðinni að prenta út myndir sem ég hef verið að ýta á undan mér lengi. það var gott-vont.
aðallega vont.
lagið sló aðeins á.
en ég var víst búin að lofa að skella skyrtum í þvottavélina svo krúttusponsið hann jónsæti kæmist í vinnuna í öðru en stuttermabol.... best að skunda af stað.
4 ummæli:
Elsku tóta mín.
Mér finnst fyndið að mæta í vinnuna bara í stuttermabol. Það er ákveðin hætta á að maður yrði handtekinn á leiðinni, þó sýnu minni ef maður er á bíl.
Höhöhö!
Berglind
En bara ad senda hann i náttfotum? Vaeri tad ekki bara nett? Eda bara peysu? usssss hvad ég er hugmyndaglod i dag! Tetta er rosalegt alveg!
híhíhí. en það eru nú ýmsir heiðursmenn sem klæðast AÐEINS stuttermabol, t.d. Winnie the Pooh og Andrés Önd :)
Usssssssssss já! Og eins og hann Winney er nú alltaf flottastur!
Skrifa ummæli