miðvikudagur, nóvember 05, 2008


ég á nýtt uppáhaldslag, Ain´t no sunshine when she´s gone með Jackson 5. bara 5-6 orð aftur og aftur ("spunakaflinn með "no-no-no noooo NOOO" er líka mega bókmenntalega djúpur) og ekki er hljómagangurinn beysinn heldur.
afhverju er það einfalda ALLTAF flottast?
ég er alvarlega að spá í að taka upp á því að spila bara lausa strengi á tónleikum.

Engin ummæli: